Fréttir

Skrifað af: linda
01.11.2021

Syndum - landsátak í sundi er hafið

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 28. nóvember 2021. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna.

Lesa meira
Skrifað af: linda
29.10.2021

Að synda er góð líkamsrækt!

Við íslendingar höfum ákveðna sérstöðu í okkar skólakerfi miðað við allan heiminn. Okkur er kennt að synda! Af hverju ekki að nota sundið sem okkar líkamsrækt. Nú ætla ég að gefa þér 10 ástæður fyrir því af hverju þú ættir að skella þér í laugina og rifja upp gamla takta úr skólanum.

Lesa meira
Skrifað af: linda
29.10.2021

Settu þér Sundmarkmið!

Það er nauðsynlegt fyrir alla að setja upp einhverja áætlun ef þjálfunin á að vera markviss og skila einhvejum árangri. Ég mæli með því að þú blandir saman markmiðum sem þú stefnir að, með lágmörkum sem þú verður að skila.

Lesa meira