SYNDUM!

Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.

Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum.
Taktu þátt í að synda hringinn í kringum landið.

Skráðu þig inn og skráðu þína sundvegalengd.
Ef þú átt notendanafn úr Lífshlaupinu eða Hjólað í vinnunni getur þú notað það.

Allir þátttakendur fara í pott og geta unnið vegleg verðlaun.

06.12.2023

Átakinu Syndum lokið með rúmlega 20 hringi í kringum Ísland

Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Kópavogslaug þann 1 . nóvember. Um er að ræða sameiginlegt átak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Sundsambands Íslands sem vilja með þessu hætti hvetja landsmenn til meiri hreyfingar í gegnum sundið.

Lesa meira
30.11.2023 13:57
169 iðkendur SH tóku þátt í Syndum
30.11.2023 09:05
Síðasti dagur í Syndum í dag

Skoða eldri fréttir
Vinsælustu sundlaugarnar
SundlaugHeildarvegalengd
Ásvallalaug9.807,60 km
Reykjanesbær - Vatnaveröld4.191,80 km
Laugardalslaug2.076,19 km
Sundlaug Kópavogs1.665,58 km
Sundlaug Akureyrar1.183,57 km
Jaðarsbakkalaug, Akranesi1.173,85 km
Lágafellslaug855,63 km
Sundhöll Reykjavíkur715,78 km
Vesturbæjarlaug636,36 km
Sundlaug Húsavíkur399,19 km
Sjá allar sundlaugar

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Þórarinn Alvar Þórarinsson

Sérfræðingur - 514 4006

Linda Laufdal

Sérfræðingur- 514 4016