Fræðslubæklingar ÍSÍ

Á undanförnum árum hefur ÍSÍ gefið út fræðslu- og hvatningarbæklinga sem dreift hefur verið ókeypis. Bæklingarnir eru gefnir út sem hvatning til fólks að stunda reglulega hreyfingu. Þar er að finna ýmsan fróðleik og leiðbeiningar um margskonar hreyfingu og hvernig einfalt að byrja. Einnig má þar finna tillögur að æfingum og góðum teygjum.

Bæklingarnir eru á PDF formi og þarf að hafa Adobe Acrobat Reader til að geta skoðað þá


Hjólreiðar - góð leið til heilsubótar

Sund - góð leið til heilsubótar

Hlaup - góð leið til heilsubótar

Kraftganga - góð leið til heilsubótar

Stafganga - góð leið til heilsubótar

Líkamsæfingar fyrir fólk á besta aldri