SYNDUM!

Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.

Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum.
Taktu þátt í að synda hringinn í kringum landið.

Skráðu þig inn og skráðu þína sundvegalengd.
Ef þú átt notendanafn úr Lífshlaupinu eða Hjólað í vinnunni getur þú notað það.

Allir þátttakendur fara í pott og geta unnið vegleg verðlaun.

17.12.2024

Syndum 2024 er lokið

Samtals lögðu landsmenn um 31.271 km að baki, sem samsvarar tæplega 24 hringjum (23,7) í kringum Ísland. Til samanburðar voru syntir 26.850 km á síðasta ári eða rúmlega 20 hringir í kringum Ísland.

Lesa meira
13.11.2024 11:01
Syndum - Vertu með!
08.11.2024 14:24
Vertu með í Syndum, það gæti borgað sig!

Skoða eldri fréttir
Vinsælustu sundlaugarnar
Ekkert skráð eins og er.

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Linda Laufdal - syndum@isi.is

Sérfræðingur- 514 4016