SYNDUM!

Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.

Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum.
Taktu þátt í að synda hringinn í kringum landið.

Skráðu þig inn og skráðu þína sundvegalengd.
Ef þú átt notendanafn úr Lífshlaupinu eða Hjólað í vinnunni getur þú notað það.

Allir þátttakendur fara í pott og geta unnið vegleg verðlaun.

13.11.2024

Syndum - Vertu með!

Það er margt sem við getum gert til að bæta og viðhalda líkama og sál og allt telur. Íslendingar hafa verið duglegir að stunda sund enda búum við vel að góðum sundlaugum um allt land. Sund er fyrir alla, óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi og er tilvalin þjálfunaraðferð sem styrkir hjarta- og æðakerfið, lungu og vöðva líkamans en er einnig frábær og skemmtileg tómstundaiðja sem öll fjölskyldan getur stundað saman

Lesa meira
08.11.2024 14:24
Vertu með í Syndum, það gæti borgað sig!
24.10.2024 10:49
Syndum 2024 var sett í Ásvallalaug

Skoða eldri fréttir
Vinsælustu sundlaugarnar
SundlaugHeildarvegalengd
Ásvallalaug11.580,74 km
Reykjanesbær - Vatnaveröld8.954,26 km
Jaðarsbakkalaug, Akranesi1.205,50 km
Sundlaug Kópavogs1.069,99 km
Laugardalslaug953,62 km
Sundlaug Akureyrar931,57 km
Sundhöll Selfoss480,12 km
Suðurbæjarlaug420,07 km
Breiðholtslaug343,23 km
Grafarvogslaug325,97 km
Sjá allar sundlaugar

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Linda Laufdal - syndum@isi.is

Sérfræðingur- 514 4016