SYNDUM!

Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember.

Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum.
Taktu þátt í að synda hringinn í kringum landið.

Skráðu þig inn og skráðu þína sundvegalengd.
Ef þú átt notendanafn úr Lífshlaupinu eða Hjólað í vinnunni getur þú notað það.

Allir þátttakendur fara í pott og geta unnið vegleg verðlaun.

08.12.2022

Landsmenn syntu samtals 10,2 hringi í kringum Ísland

Átakinu var vel tekið á landsvísu og samanlagt syntu 1.883 þátttakendur 13.515 km sem gera 10,2 hringi í kringum Ísland

Lesa meira
02.12.2022 11:04
Frásögn frá Þingeyri
30.11.2022 11:40
Landátakinu Syndum er lokið

Skoða eldri fréttir
Vinsælustu sundlaugarnar
SundlaugHeildarvegalengd
Sundlaug Kópavogs1.941,66 km
Laugardalslaug1.339,66 km
Sundlaug Akureyrar1.225,05 km
Suðurbæjarlaug563,26 km
Árbæjarlaug540,05 km
Sundhöll Selfoss486,18 km
Breiðholtslaug456,35 km
Ásvallalaug449,24 km
Reykjanesbær - Vatnaveröld425,64 km
Grafarvogslaug396,52 km

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hrönn Guðmundsdóttir

Sviðsstjóri - 514 4023

Linda Laufdal

Verkefnastjóri - 514 4016