Fréttir

Skrifað af: linda
17.12.2024

Syndum 2024 er lokið

Samtals lögðu landsmenn um 31.271 km að baki, sem samsvarar tæplega 24 hringjum (23,7) í kringum Ísland. Til samanburðar voru syntir 26.850 km á síðasta ári eða rúmlega 20 hringir í kringum Ísland.

Lesa meira
Skrifað af: linda
13.11.2024

Syndum - Vertu með!

Það er margt sem við getum gert til að bæta og viðhalda líkama og sál og allt telur. Íslendingar hafa verið duglegir að stunda sund enda búum við vel að góðum sundlaugum um allt land. Sund er fyrir alla, óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi og er tilvalin þjálfunaraðferð sem styrkir hjarta- og æðakerfið, lungu og vöðva líkamans en er einnig frábær og skemmtileg tómstundaiðja sem öll fjölskyldan getur stundað saman

Lesa meira
Skrifað af: linda
08.11.2024

Vertu með í Syndum, það gæti borgað sig!

Á meðan heilsu- og hvatningarátakið Syndum stendur yfir er einn heppinn þátttakandi dregin út á hverjum þriðjudegi sem fær gjafabréf frá H-verslun, og á hverjum föstudegi drögum við út einn þátttakanda sem fær gjafabréf frá Craft verslun

Lesa meira