Fréttir

Skrifað af: Linda
01.12.2025

Syndum 2025 er lokið

Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Ásvallalaug þann 3. nóvember. Um er að ræða sameiginlegt átak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (ÍSS), sem vilja með þessu hvetja landsmenn til meiri hreyfingar í gegnum sundið.

Lesa meira
Skrifað af: Linda
12.11.2025

Skráningarleikur Syndum

Á meðan Syndum - landsátak í sundi stendur yfir eru heppnir þátttakandur dregnir út. Sex þátttakendur fá gjafabréf á bakpoka frá ARENA og átta þátttakendur fá 10.000 kr. inneign hjá CRAFT. Þann 1. desember nk. verða svo tíu þátttakendur dregnir út sem fá veglegt jóladagatal frá NIVEA.

Lesa meira
Skrifað af: Linda
04.11.2025

Syndum var sett í Ásvallalaug

Syndum, landsátak í sundi var sett með formlegum hætti í Ásvallalaug mánudaginn 3. nóvember. Þetta er í fimmta sinn sem Syndum – landsátak í sundi er sett

Lesa meira