Fréttir

Skrifað af: linda
16.10.2023

Syndum - Landsátak í sundi hefst 1. nóvember nk.

Uppgötvaðu hvað sund er frábær alhliða hreyfing. Sund er fyrir alla óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Sund er tilvalin þjálfunaraðferð þar sem sund styrkir hjarta- og æðakerfið, lungu og vöðva líkamans. Syndum saman í kringum kringum Ísland.

Lesa meira
Skrifað af: linda
08.12.2022

Landsmenn syntu samtals 10,2 hringi í kringum Ísland

Átakinu var vel tekið á landsvísu og samanlagt syntu 1.883 þátttakendur 13.515 km sem gera 10,2 hringi í kringum Ísland

Lesa meira
Skrifað af: linda
02.12.2022

Frásögn frá Þingeyri

Það er alltaf fjör á Þingeyri og sundgarparnir þar verið afar dugleg að vera með í Syndum. Það varð þó einn öðrum glaðari þegar hann var dreginn út í skráningarleik Syndum og fékk gjafapakka frá CRAFT í boði New Wave Iceland

Lesa meira