Fréttir

Skrifað af: linda
10.11.2021

Tónaðu vöðvana með því að synda!

Vatn er meira en 700 sinnum þéttara en andrúmsloft, sem gerir sund að betri æfingu fyrir vöðvana en annars konar þolþjálfun á landi

Lesa meira
Skrifað af: linda
09.11.2021

Skráningarleikur Syndum 1. - 28. nóvember

Á meðan heilsu- og hvatningarátakið Syndum stendur yfir er dregið úr skráðum þátttakendum á miðvikudögum og föstudögum. Það voru fjórir heppnir þátttakendur sem voru dregnir út í síðustu viku og hafa þeir verið látnir vita. En það er ekki of seint að skrá sig, það hafa allir tækifæri að komast í pottinn á meðan átakið stendur yfir.

Lesa meira
Skrifað af: linda
04.11.2021

Styrkir líkamann og eflir andann

Hildur Karen hefur starfað með íþróttahreyfingunni í langan tíma. Hún er búsett á Akranesi og kennir við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Hildur Karen hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri ÍA og framkvæmdastjóri Sundsambands Íslands. Hún segir alla hreyfingu afar mikilvæga fyrir allan aldur. Sjálf hefur hún stundað sund frá sjö ára aldri.

Lesa meira