Fréttir

Skrifað af: Linda
03.11.2025

Syndum verður sett í Ásvallalaug

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsamband Íslands vilja vekja athygli á að Syndum – landsátak í sundi verður sett í fimmta sinn með formlegum hætti mánudaginn 3. nóvember kl. 16:30 í Ásvallalaug.

Lesa meira
Skrifað af: Linda
01.10.2025

Syndum hefst 1. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna

Lesa meira
Skrifað af: linda
17.12.2024

Syndum 2024 er lokið

Samtals lögðu landsmenn um 31.271 km að baki, sem samsvarar tæplega 24 hringjum (23,7) í kringum Ísland. Til samanburðar voru syntir 26.850 km á síðasta ári eða rúmlega 20 hringir í kringum Ísland.

Lesa meira