Fréttir

Skrifað af: linda
30.11.2022

Landátakinu Syndum er lokið

Það er verið að fara yfir skráningarblöðin en samkvæmt tölum af síðunni þá hafa 1157 þátttakendur skráð sig inn á síðuna sem hafa samanlagt synt 11.202,04km í 11.285 ferðum sem gera 8,5 hringir í kringum Ísland. Heildartala syntra metra mun breytast þegar öll skráningarblöð hafa verið send inn og skráð í kerfið.

Lesa meira
Skrifað af: linda
23.11.2022

Mikilvægi vatnsdrykkju

Erum við ekki öll meðvituð um þá staðreynd að mannslíkaminn er um 60% vatn að meðaltali? Þessi staðreynd ætti að duga til þess að við áttum okkur á mikilvægi þess að drekka nóg vatn

Lesa meira
Skrifað af: linda
18.11.2022

Sundlaugar og metrar

Það er gaman að sjá hvað er búið að skrá hjá sundlaugunum og starfsmenn sundlauga hafa verið dugleg að senda okkur skráningarblöð. Það er verið að skrá þá metra inn. Metrarnir verða settir inn sem ein tala en ekki á hvern þátttakanda.

Lesa meira
1...456...16