Skráningarleikur Syndum - Samstarfs- og styrktaraðilar

13.11.2023

Skráningarleikur Syndum stendur yfir frá 1. nóvember til 1. desember. Það eru frábærir samstarfs og styrktaraðilar sem gefa gjafakort og vörur í ár. Þar má nefna Craft verslun og H-verslun sem gefa 4 gjafabréf hvert bréf uppá 10.000 krónur. Einn heppinn þátttakandi er dregninn út dagana 7, 10, 14, 17, 21, 24, 28 og 30. nóvember. Fjórir þátttakendur fá gjafabréf frá Craft verslun og fjórir fá gjafabréf frá H-verslun.

þann 1. desember fá tveir þátttakendur árskort í sund frá ÍTR (gildir í sundlaugar í Reykjavík) og Akureyrarbær gefur tvö 30 miða kort í sundlaugarnar á Akureyri. Tveir til viðbótar fá vörur frá Taramar.

Það borgar sig að synda með og skrá metrana inn í kerfið hér

Það má skrá byrja að skrá sig núna í dag.