Fréttir

Skrifað af: linda
09.11.2023

Sundfélögin, deildir og grunnskólar taka þátt í Syndum

Í ár er kastljósinu beint á skólasund grunnskóla, sundélögum og -deildum og tengja við Ólympíuleikana í París 2024. Sundsambandið verður með tvo fulltrúa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári, þau Anton Svein McKee og Snæfríði Sól Jórunnardóttur.

Lesa meira
Skrifað af: linda
07.11.2023

Skráningarleikur Syndum

Heppinn þátttakendi hefur verið dreginn út í skráningarleik Syndum. Hann fær gjafabréf uppá 10.000 frá H-verslun

Lesa meira
Skrifað af: linda
02.11.2023

Syndum - Vertu með!

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna, vertu með!

Lesa meira
1...567...20