Fréttir

Skrifað af: linda
08.12.2022

Landsmenn syntu samtals 10,2 hringi í kringum Ísland

Átakinu var vel tekið á landsvísu og samanlagt syntu 1.883 þátttakendur 13.515 km sem gera 10,2 hringi í kringum Ísland

Lesa meira
Skrifað af: linda
02.12.2022

Frásögn frá Þingeyri

Það er alltaf fjör á Þingeyri og sundgarparnir þar verið afar dugleg að vera með í Syndum. Það varð þó einn öðrum glaðari þegar hann var dreginn út í skráningarleik Syndum og fékk gjafapakka frá CRAFT í boði New Wave Iceland

Lesa meira
Skrifað af: linda
30.11.2022

Landátakinu Syndum er lokið

Það er verið að fara yfir skráningarblöðin en samkvæmt tölum af síðunni þá hafa 1157 þátttakendur skráð sig inn á síðuna sem hafa samanlagt synt 11.202,04km í 11.285 ferðum sem gera 8,5 hringir í kringum Ísland. Heildartala syntra metra mun breytast þegar öll skráningarblöð hafa verið send inn og skráð í kerfið.

Lesa meira