Við erum komin einn og hálfan hring

07.11.2022

Það er alltaf gaman að rýna í smá tölfræði og velta henni fyrir sér.
Þegar þetta er tekið saman hafa samtals verið syntir nærri 2.000 km, nærri 800 skráðir þátttakendur sem þýðir 1,5 hringur í kringum Ísland
Samkvæmt þessu er hver syndari að meðaltali að synda um 400 metra, sem er frábært. Haldið áfram að vera dugleg og fáið krakkana líka til að skrá sína metra.

Það er hægt að skrá sig allan tímann á þeðan átakið stendur yfir á á www.syndum.is undir Mínar skráningar