Frásögn frá þátttakanda Syndum

09.11.2022

Það er virkilega gaman að heyra af skemmtilegum frásögnum frá þátttakendum í verkefnum ÍSÍ.

Hér er til dæmis frábær frásögn frá Kjartani Birgissyni.

Veðmálið við strákinn minn hófst 1. janúar 2022.

Ef ég myndi ná að synda 100km árinu þyrfti hann að lesa 10 bækur á árinu. Ef ég næ ekki að synda þessa 100 km þá mun hann fá 100þ+1 krónu fyrir hverja ósyndan metra. Ef hann nær ekki að klára að lesa 10 bækur á árinu þá fer hann í tölvukeikja bann í símanum 1 mánuð fyrir hverja ólesna bók.

Upphaflegt plan væri að borga drengnum við að lesa bók og upphaflegt veðmál var með minni pening en það var engin refsing á hans hálfu ef hann næði ekki klára lesturinn


Sendið okkur endilega frásagnir og eða myndir á syndum@isi.is

Skráning í Syndum hér