Sundlaugar og metrar

18.11.2022

Það er gaman að sjá hvað er búið að skrá hjá sundlaugunum. Hér er listinn yfir laugarnar sem taka þátt.
Starfsmenn sundlauga hafa verið dugleg að senda okkur skráningarblöð. Það er verið að skrá þá metra inn. Metrarnir verða settir inn sem ein tala en ekki á hvern þátttakanda.