Skráningarleikur Syndum
12.11.2025Á meðan Syndum - landsátak í sundi stendur yfir eru heppnir þátttakandur dregnir út. Sex þátttakendur fá gjafabréf á bakpoka frá ARENA og átta þátttakendur fá 10.000 kr. inneign hjá CRAFT. Þann 1. desember nk. verða svo tíu þátttakendur dregnir út sem fá veglegt jóladagatal frá NIVEA.
Vinningshafar verða látnir vita og nöfn þeirra verða einnig sett inn á heimasíðu Syndum
Það borgar sig að vera með!
.jpg)