SYNDUM!

Landsátak í sundi 1. - 28. nóvember.

Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum.
Taktu þátt í að synda hringinn í kringum landið.

Skráðu þig inn og skráðu þína sundvegalengd.
Ef þú átt notendanafn úr Lífshlaupinu eða Hjólað í vinnunni getur þú notað það.

Allir þátttakendur fara í pott og geta unnið vegleg verðlaun.

29.11.2021

Heilsu- og hvatningar átakinu Syndum er lokið

Frá 1. - 28. nóvember höfum við verið með fókus á sund og að fólk skrái sundmetrana hér á Syndum.is. Vá hvað það hefur verið stórkostlegt að fylgjast með hvað fólk er duuglegt að synda.

Lesa meira
22.11.2021 14:25
Mikilvægi þess að börnin fari oft í sund og jafnvel stundi sund í tómstundarstarfi.
20.11.2021 08:00
Syndaselur fór í sund eftir sjálfsmark í fótbolta

Skoða eldri fréttir

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hrönn Guðmundsdóttir

Sviðsstjóri - 514 4023

Linda Laufdal

Verkefnastjóri - 514 4016