01.12.2025
Syndum 2025 er lokið
Landsátakinu Syndum lauk 30. nóvember síðastliðinn en átakið hófst með setningu í Ásvallalaug þann 3. nóvember. Um er að ræða sameiginlegt átak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (ÍSS), sem vilja með þessu hvetja landsmenn til meiri hreyfingar í gegnum sundið.
Lesa meira12.11.2025 15:38
Skráningarleikur Syndum
04.11.2025 12:05
Syndum var sett í Ásvallalaug
Skoða eldri fréttir
Vinsælustu sundlaugarnar
| Sundlaug | Heildarvegalengd |
|---|---|
| Ásvallalaug | 10.005,13 km |
| Sundlaug Akureyrar | 863,06 km |
| Lágafellslaug | 681,15 km |
| Grafarvogslaug | 636,75 km |
| Jaðarsbakkalaug, Akranesi | 553,25 km |
| Sundhöll Selfoss | 485,02 km |
| Dalvík | 443,68 km |
| Laugardalslaug | 439,28 km |
| Þorlákshöfn | 395,52 km |
| Sundhöll Hafnarfjarðar | 294,70 km |
| Sjá allar sundlaugar |

