Vatnshræðsla - Vatnsfælni - Sundfælni

29.10.2021

Vatnsfælni vísar til öfgafulls eða óræðs ótta við vatn. Margir sýna ákveðinn ótta eða varúð í kringum ákveðnar tegundir vatns, svo sem gruggug vötn, flóð eða flúðir. Ótti við vatn eða sund, nefnd vatsfælni, er mjög algeng. Ef þú ert hræddur við sund, þá er ýmislegt sem þú getur gert til að sigrast á óttanum. Best er að byrja á að hafa samband við sundþjálfara. Einhverjir veita t.d einkakennslu sem gæti verið þægilegt fyrir þá sem eru mjög hræddir í vatni,

r á síðunni má finna námskeið og einstaklinga sem hægt er að hafa samband við.