Sundþjálfun og námskeið

Hér er listi yfir aðila sem bjóða uppá sundsnámskeið og önnur námskeið tengd sundi/vatni fyrir fullorðna og börn. Þessi listi er ekki tæmandi og það á pottþétt eftr að bætast við. Endilega sendið okkur upplýsingar um aðila sem bjóða uppá sundnámskeið en eru ekki hér undir.
Það væri gaman að fá alla landshluta hér undir. Upplýsingar má senda á syndum@isi.is  

Fullorðnir og börn

Breiðablik

Íþróttafélagið Nes

Keflavík

Skriðsundnámskeið Dodda

Sunddeild Fjölnis

Sundfélag Hafnarfjarðar

Sundfélagið Óðinn

Sundfélagið Ægir 

Sundskóli Sóleyjar

Sundsprettur 

Syndaselur

Vatnsþjálfun

Ægir3 Þríþrautarfélag

 

Ungbörn

Ungbarnasund Erlu