Sundtækni

Það er ekki hægt að segja að ein sundtækni sé betri en önnur. Í byrjun skalt þú þó nota þá aðferð sem hentar þér best og þú ræður best við. Allir stærstu vöðvahópar í líkamanum vinna jafn mikið þegar synt er skv. algengustu sundaðferðunum, þ.e. bringusundi, baksundi og skriðsundi. Það er þó gott ef þú hefur vald á fleiri en einni sundaðferð, því það gefur meiri möguleika á að gera þjálfunina fjölbreyttari og skemmtilegri til lengri tíma litið.

Hér má finna góð myndbönd á youtube rás Speedointernational:

https://www.youtube.com/watch?v=L1va9qsH-ow Bringusund
https://www.youtube.com/watch?v=5HLW2AI1Ink Skriðsund
https://www.youtube.com/watch?v=89HxafulzyI Baksund

 

Hér verður tveimur sundaðferðum lýst, þ.e. bringusundi og skriðsundi: