Fréttir

Skrifað af: linda
04.11.2021

Við erum komin einn hring

Heilsu og hvatningarátakið Syndum gengur vonum framar. Á þremur dögum erum við samtals búin að synda rúmlega einn hringur í kringum landið. Það verður gaman að sjá hversu margir hringir þetta verða í lokin.

Lesa meira
Skrifað af: linda
04.11.2021

Sund er fyrir alla fjölskylduna

„Síðustu misseri hafa sýnt okkur með óyggjandi hætti að það skiptir gríðarlegu máli að vera vel á sig kominn, bæði líkamlega og andlega, og góð heilsa er ómetanleg. Það er margt sem við getum gert til að bæta og viðhalda líkama og sál og allt telur í pottinn,“

Lesa meira
Skrifað af: linda
03.11.2021

Skráningarleikur Syndum

Alla miðvikudaga og föstudaga á meðan heilsu- og hvatningarátakið Syndum stendur yfir verða heppnir þáttakendur dregnir út í skráningarleik í boði H-verslun, innflutningsaðili Speedo og NOW.

Lesa meira
1...91011...14