Fréttir

Skrifað af: linda
12.11.2021

Sundlaugin á Þingeyri er líka félagsmiðstöð

Ef ekki væri sundlaug hér gæti ég ekki ímyndað mér hvernig lífið væri hérna. Hún og í raun íþróttamiðstöðin er mikið notuð og mjög mikilvæg samfélaginu. Þetta er okkar aðal félagsmiðstöð fyrir fólk á öllum aldri. Alltaf líf og fjör

Lesa meira
Skrifað af: linda
11.11.2021

Bringusundstæknin - Unnið á vöðvabólgu og hraðinn aukinn

Margir þjást af vöðvabólgu í herðum og öxlum og er sund mjög góð leið til að vinna á henni. En til þess að geta unnið á vöðvabólgunni þarf að gera hlutina rétt því annars er hætta á að vöðvabólgan versni bara.

Lesa meira
Skrifað af: linda
10.11.2021

Tónaðu vöðvana með því að synda!

Vatn er meira en 700 sinnum þéttara en andrúmsloft, sem gerir sund að betri æfingu fyrir vöðvana en annars konar þolþjálfun á landi

Lesa meira
1...101112...16